Hive Mini 11

kr. 395.000

Hive Mini 11 frá Huum (10,5 kW)

Vörunúmer: 371-1-1 Flokkur:

Lýsing

HIVE Mini 11 frá Huum er rafmagnshitari sem er kjörinn fyrir meðalstórar útisaunur á Íslandi. Hann hentar t.d. vel fyrir Lumu og Noru. Það er óvenju mikið af steinum í þessum hitara, eða 150 kg! Þannig næst fram mild og langvarandi gufa þegar vatni er ausið á steinana frá öllum hliðum. Falleg og látlaus hönnun úr endingargóðu ryðfríu stáli.

Hitari

  • 10,5 kW
  • Fyrir allt að 16 m³ saunuhús
  • Tekur 150 kg af steinum
  • þyngd 18 kg
  • Hæð 750 mm
  • Þvermál 460 mm

Hvað með rafmagnið?

  • Öryggi: 16 A
  • Rafmagnsinntak, 3 fasa: 3/N~400 V
  • Rafmagnssnúra (N x mm²): 5 x 2,5
/* menu changes for cart */