Dropi (upphengdur)

kr. 292.500

Drop 9 frá Huum (9kW)

Vörunúmer: 371-1 Flokkur:

Lýsing

DROP er vegghengdur 9 kW rafmagnshitari fyrir minni saunur frá Huum. Eins og nafnið gefur til kynna er hann í laginu eins og dropi og þess má geta að hann hlaut hin virtu Red Dot hönnunarverðlaun fyrir nokkrum árum. Auk þess að vera fallegur í útliti hefur hann einnig fjölda framúrskarandi eiginleika. Hann er fylltur af ávölum steinum sem vega alls 55 kg. Þess vegna næst fram mild og langvarandi gufa þegar vatni er ausið á steinana frá öllum hliðum.

Hitari

  • 9 kW
  • Fyrir allt að 13 m³ saunuhús
  • Tekur 55 kg af steinum
  • Þyngd 11 kg
  • Hæð 590 mm
  • Breidd 390 mm
  • Dýpt 335 mm

Hvað með rafmagnið?

  • Öryggi: 16 A
  • Rafmagnsinntak, 3 fasa: 3/N~400 V
  • Rafmagnssnúra (N x mm²): 5 x 2,5
/* menu changes for cart */