Terra

Terra er stílhrein og nútímaleg gæðasauna til að hafa utandyra.

Terra

Óvenjuleg hönnun bekkjanna er falleg og allir ættu að geta látið fara vel um sig í þessari saunu.
Glerhurð og stór gluggi hleypa nægri birtu inn í gufuklefann.

Mikið lagt upp úr að sánuklefinn sé viðhaldsléttur svo notaður er sérstaklega hitameðhöndlaður viður og klefinn allur byggður úr gegnheilu krosslímdu timbri.

Terra kemur samsett og tilbúin til notkunar með 10,5 kW hitara.

Mál:

  •  Lengd: 2580 mm
  • Breidd: 2200 mm
  • Hæð: 2190-2500 mm
  • Þyngd: 1800 kg

Ytri efniviður: Hitaþolin CLT fura

Innri efniviður: Hitaþolin ösp C7

Gólfið er klætt með vatnsheldu PVC efni og hitaþolnum aspargrindum.
Álrammi í gluggum og hurðum ásamt hitaþolnu gleri.
Byggingarefni er CLT gegnheill viður þekkt fyrir einstakan stöðugleika og sjálfbærni.
Bygging: 70mm 3 ply CLT

Rúmar 4 – 6 manns

Hitari: Auroom/Huum Core 10,5 kw

Led lýsing undir bekkjum.

Frá: kr. 2.755.555

Myndir af Lúxusgufu